Áfram í vöruupplýsingar
1 af 7

Vilma Home

Gler glas 820 ml með röri

Gler glas 820 ml með röri

Upprunalegt verð 3.290 ISK
Upprunalegt verð Afsláttar verð 3.290 ISK
Afsláttur Væntanlegt
Vsk innifalinn Sendingarkostnaður reiknast í kaupferli

Fallegt og stílhreint gler glas sem hægt er að gera sér almennilegt boost eða ískaffi í.

Glasið má fara í uppþvottavél en ekki lokið. 
passa þarf að lokið sé þurrkað vel eftir þvott svo það liggi ekki í miklum raka.

Lokið þolir samt auðvitað vatn í daglegri notkun en mæli með að þurrka lokið samt öðru hvoru og hafa glasið opið þegar það er búið að þvo það. 

Skoða nánar